Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: meðgönguleikfimi

Meðgönguleikfimi – óléttar konur mega æfa

Ég er búin að vera í meðgönguleikfimi í World Class síðustu vikur og er síðasta vikan á þessu námskeið núna að byrja. Þetta er sex vikna námskeið. Nýtt námskeið er að byrja núna 16. maí, skráning er hafin og eru aðeins 25 pláss laus.  Helstu kostnirnir við þessa tíma finnst mér eru: Æfa í hópi, ekki Continue Reading