Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Félagsfælni

Hnútur í maganum, mér er óglatt, kökkur í hálsinum, ég svitna í lófunum – ég svitna allstaðar. Ég reyni að anda djúpt en það gengur ekki, eins og ég sé með hikksta loftið fer ekki lengra nem rétt efst í hálsinn. Axlirnar lyftast upp þegar ég reyni að draga andann. Mig langar að hverfa, þarf Continue Reading

Jarðarberja og bana ricekrispís kaka – Enginn hvítur sykur!

Ég geri þessa köku fyrst fyrir afmælisveislu. Gestirnir fóru varlega í að smakka hana því ég tók fram að það væri enginn viðbættur sykur – enginn hvítursykur. Ekki leið á löngu þar til allir fengu sér meira og slóust um að fá síðasta bitan. Gestirnir í þessu afmæli eru ekki vanir að vera sleppa sykri Continue Reading

Myndir frá keppni 2019

Ég er búin að setja inn slatta af myndum frá keppnum 2019 saman í eina möppu. Flestar myndirnar eru teknar af Gunnlaugi Júlíussyni og Kristóferi Þorgrímssyni. Ég elska svona íþróttamyndir, þessir svipir hætta aldrei að vera fyndir. Þú getur sé þessar myndir af mér hér

Barnamatur – einfaldar uppskriftir

Ég var í viðtali við Nettó fyrir heilsublaðið í janúar 2019 í samstarfi við Heilsu. Viðtalið sem var birt við mig má sjá hér. Hér kemur lengri útgáfa af þessu viðtali. Hér koma nokkar einfaldar uppáhalds uppskriftir hjá stelpunni minni: 6.5 – 12 mánaða: Ungbranagrautur með : brjóstamjólk acacado og hafrarjóma möndlusmjöri, hafrarjóma/mjólk maukaðum ávextir Continue Reading

Viðtalið mig í afmælisblaði umf Selfoss

Það eru ekki allir sem vita hvað ég þarf oft að „byrja aftur“ En ég vil meina að ég sé heppin, því ég næ alltaf að koma mér af stað aftur. Þetta gæti verið svo miklu verra og þvílík heppni að ég getið ennþá æft. Veit ekki hversu oft sjúkraþjálfarar og læknar hafa fulltyrt að Continue Reading

Stelpukvöld

Í samstarfi við Heilsu bauð ég vinkonum mínum til mín í „stelpukvöld“. Heilsa gaf okkur nokkrar vörur og við áttum saman æðislegt og skemmtilegt kvöld. Við vorum fjórar vinkonur sem hittumst. Við vildum ekki hafa þetta of flókið eða dýrt en samt gera skemmtilegt kvöld. Ég byrjaði á því að undirbúa og gerði Kókos-möndlusmjörsnammi getið séð uppskriftina hér. Continue Reading

Byrja að æfa aftur eftir fæðingu

Ég skrifa þessa færslu þegar stelpan mín er 6 mánaða. Ég er ekki læknir eða fagaðili, vil aðeins deila minni reynslu og því sem ég hef fræðst um. Við erum eins ólíkar og við erum margar. Því er ekki til nein ein leið sem hentar öllum konum að jafna sig líkamlega eftir fæðingu. Sumar eru Continue Reading

Mexikóskt Lasagne

Þessi gómsæta uppskrift passar fyrir ca 3-4. Það er mjög einfalt að elda þessa uppskrift, getið séð myndband neðst. Að mínu mati erAmaizin Kókosrjómi mikilvægasta í uppskriftinni, gerir þetta lasage öðruvísi en önnur (þaðer ekki mikið kókosbragð af réttinum.). Það er notaður einn pakki af kóksrjómanum í þessar uppskrift þannig ekki verður eftir hráefni sem Continue Reading

Meðgöngujóga hjá Auði í Jógasetrinu

Ég var svo heppin að farið í meðgöngujóga hjá Auði í Jógasetrinu á meðgöngunni. Mig langar að að segja ykkur frá minni upplifun. Ég man þegar ég fór fyrst í prufutíma þegar ég var komin frekar stutt, sást í raun varla að ég væri ólétt. Ég fór þá með frænku minni sem var gengin 4 Continue Reading

Fæðingasagan mín

Ég las mikið af fæðingasögum á meðgöngunni og mér fannst það nýtast mér ótrúlega vel. Hver fæðing er ólík og það er áhugavert og fræðandi að lesa hvernig konur upplifa sína fæðingu. Ég vildi því deila minni reynslu með ykkur. Heilt yfir vil ég ráðleggja öllum að gera ekki ráð fyrir neinu og ekki vera Continue Reading