Á báðum meðgöngunum mínum fannst mér gaman og góður undirbúningur að lesa fæðingasögur. Ég deildi minni sögu eftir fyrstu fæðingu og ætlaði að gera það líka með þessa. Þessi var svo allt öðruvísi í stuttu máli endaði með að ég fékk dripp til að auka hríðarnar og það fór ekki vel í mig. Þessi reynsla Continue Reading
Það hafa alltaf verið tvær vinsælar spurningar sem ég hef fengið sem landsliðskona í frjálsíþróttum það er – „í hvaða skóm hleypur þú?“ og svo „hvað borðar þú?“. Ég er búin að nota Brooks hlaupaskó í 10 ár og vinna fyrir merkið í 2 ár. Núna eftir Covid hefur hlaupaæði gripið landann sem aldrei fyrr. Continue Reading
Eggjagrautur var eitt af því sem var reglulega í matinn heima hjá mér. Ég komst af því að fæstir vita hvað þetta er og enn færri vita hvernig er hægt að elda þetta. Þetta er mjög einfalt og mjög ódýr matur. Við erum að tala um máltíð fyrir 2-3 fyrir ca 5-600 kr 🙂 Hér Continue Reading
Hrekkjavakan er orðin árlegur viðburður hér á Íslandi og verður sífellt stærri. Íslendingar hafa verið að skera út grasker og búa til andlit. Graskerin eru flutt inn í stórum stíl til þess að nota í skreytingar. Það er líka annar valmöguleiki, að nota rófur! Sem er í raun eldri hefð og kemur frá Evrópu. Hrekkjavaka Continue Reading
Þetta er ekta íslensk sumarbaka. Ég er búin að baka þessa köku nokkrum sinnum í sumar og prófa mig aðeins áfram. Niðurstaðan er að ég ætla að deila með ykkur tveim uppskriftum, önnur með meiri sykri og minna af berjum og hin minni sykur og meira af berjum. Ég kýs sjálf að borða sem minnst Continue Reading
Að ganga Laugaveginn, undirbúningur og ráð. Ég og Laufey vinkona mín löbbuðum Laugaveginn á 3 dögum, dagana 10-12 júlí 2020. Við töluðum fyrst um að labba Laugaveginn fyrir 4 árum þegar við löbbuðum Fimmvörðuháls. Núna í vor fórum við að tala aftur um þetta fyrir alvöru en vorum lengi að ákveða helgi. Það er alltaf Continue Reading
Hnútur í maganum, mér er óglatt, kökkur í hálsinum, ég svitna í lófunum – ég svitna allstaðar. Ég reyni að anda djúpt en það gengur ekki, eins og ég sé með hikksta loftið fer ekki lengra nem rétt efst í hálsinn. Axlirnar lyftast upp þegar ég reyni að draga andann. Mig langar að hverfa, þarf Continue Reading
Ég geri þessa köku fyrst fyrir afmælisveislu. Gestirnir fóru varlega í að smakka hana því ég tók fram að það væri enginn viðbættur sykur – enginn hvítursykur. Ekki leið á löngu þar til allir fengu sér meira og slóust um að fá síðasta bitan. Gestirnir í þessu afmæli eru ekki vanir að vera sleppa sykri Continue Reading
Ég er búin að setja inn slatta af myndum frá keppnum 2019 saman í eina möppu. Flestar myndirnar eru teknar af Gunnlaugi Júlíussyni og Kristóferi Þorgrímssyni. Ég elska svona íþróttamyndir, þessir svipir hætta aldrei að vera fyndir. Þú getur sé þessar myndir af mér hér
Ég var í viðtali við Nettó fyrir heilsublaðið í janúar 2019 í samstarfi við Heilsu. Viðtalið sem var birt við mig má sjá hér. Hér kemur lengri útgáfa af þessu viðtali. Hér koma nokkar einfaldar uppáhalds uppskriftir hjá stelpunni minni: 6.5 – 12 mánaða: Ungbranagrautur með : brjóstamjólk acacado og hafrarjóma möndlusmjöri, hafrarjóma/mjólk maukaðum ávextir Continue Reading