Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: jólaísinn

Jólaísinn

Í ár gerði ég öðruvísi jólaís, þar sem uppskriftinar sem ég hef notað innihalda alltaf kúa-mjólkurvörur. Í ár bjó til uppskriftina sjálf, mjólkurlausan ís. Það var bæði mjólkur ís og minn ís í boði og fólki fannst minn ekkert síðri 🙂 Hér kemur uppskriftin: 2 eggjahvítur 100 gr púðusykur 150 gr. soja- sprauturjómi 160 gr. Continue Reading