Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: H-berg

Kasjúhnetusósa

Núna í mjólkurlausa átakinu mínu áttaði ég mig á að allar kaldar sósur eru með einhverjum mjólkurvörum (allavega allar þær sem ég fann í búðinni). Þar sem kaldar sósur eru ómissandi með grillkjötinu á sumrin, sérstaklega í ferðalögum gerði ég mína eigin sósu. Hún er svo einföld, fljótlegt að gera hana og svo auðvitað bragðgóð. Continue Reading

Pestó-döðlu kjúklingur

Ég ætla að deila með ykkur æðislegri marineringu/sósa  sem er góð með öllu t.d Kjúkling, hef líka notað hana með fiski. Ég byrja á að steikja kjötiðupp úr olíu og hvítlauk (hvort sem það er kjúklingur, fiskur eða eitthvað annað). Það er svo bæði hægt að setja kjötið heilt eða brytjað niður í eldfastmót og hita í Continue Reading

Kínóa grautur

Mig langaði að prófa öðruvísi graut (ekki chia eða hafragraut). Ég prófaði að gera Kinóa graut, sem heppnaðist bara ágætlega. Ég skoðaði nokkrar uppskriftir og út frá þeim fannst mér í raun að Kinoa grautur væri svipað og hafragrautur. Maður setur tvöfalt magn af vökva á móti fræjunum. Svo getur maður bætt við hverju sem er. Ég Continue Reading