Fimmvörðuháls – gangan og mín ráð

Síðustu helgi eða 29. ágúst gekk ég í fyrsta sinn Fimmvörðuháls. Ég vissi lítið um leiðina vissi bara að það væri fallegt, skemmtilegt og hraunið væri enn volgt á þessum slóðum. Það eru til upplýsingar um þessa leið og las ég eftir á t.d grein inn á Gönguleiðir.is. Mig langaði þó að deila með ykkur hlutum Continue Reading