Hvernig Checkmylevel hjálpaði mér

Mig langar að segja ykkur aðeins frá Checkmylevel, þar sem margir hafa spurt mig um tækið. Ég er sjálf búin að nota það síðan apríl 2014. En tækið kom á markað 2013 eftir 8 ára þróunarvinnu. Checkmylevel er tæki sem hjálpar fólki að átta sig á sínum takmörkunum. Það hjálpar íþróttamanni og þjálfurum að besta þjálfununa. Ekki Continue Reading