Hvaða hlaupaskó nota ég?

Það virðist vera að fólk hafi mestan áhuga á að vita hvað ég borða og svo hvaða skó ég nota. Hvorutveggja hentar mér miða við hvernig ég æfi. Ég nota til dæmis mismuandi skópör eftir því hvað ég er að gera. Allir eiga þeir sameiginlega að vera frá Brooks. Brooks er eitt elsta merkið í Continue Reading