Sykurlaust bananabrauð

Hér kemur ótrúlega einföld uppskrift af banabrauði. Ég tók tímann að eftir ég var búin að finna til öll innihaldsefni og áhöld var á nákvæmlega 10 mínútur að hræra allt saman. Það er þægilegast að nota handþeytara til að hræra saman en auðvitað er hægt að nota hrærivél 🙂 Það er alltaf gott að borða Continue Reading