Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Flokkur: Uppskriftir

Vegan grænmetisréttur

Ég elska þegar ég ákveð að elda mér eitthvað áður en það skemmist og úr verður æðislega bragðgóður matur! Til dæmis í dag átti ég fullt box af sveppum sem voru alveg að fara að skemmast. Hvað gerir maður þá? allavega ekki henda því! alveg bannað að henda mat! Ekki borða samt ónýtan mat heldur Continue Reading