Lungnabólga – hvenær má ég fara æfa?

Ég fékk lungnabólgu fyrir rúmum tveimur vikum. Ég hef aldrei fengið lungnabólgu áður og vissi lítið sem ekkert um þennan sjúkdóm. Ég vissi að maður getur orðið mjög veikur og ekki sjúkdómur sem íþróttamenn vilja fá. Svo ég ákvað að skrifa smá um mína reynslu, vona að þetta geti hjálpað einhverjum. Ég er samt enginn Continue Reading