Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Flokkur: Fróðleikur og pælingar

Lungnabólga – hvenær má ég fara æfa?

Ég fékk lungnabólgu fyrir rúmum tveimur vikum. Ég hef aldrei fengið lungnabólgu áður og vissi lítið sem ekkert um þennan sjúkdóm. Ég vissi að maður getur orðið mjög veikur og ekki sjúkdómur sem íþróttamenn vilja fá. Svo ég ákvað að skrifa smá um mína reynslu, vona að þetta geti hjálpað einhverjum. Ég er samt enginn Continue Reading

Svona ætla ég að hámarka tanið í sumar

Það styttist í að ég fari í æfingaferð til Tenerife í 2 vikur. Það er mikil tilhlökkun hjá hópnum enda eru æfingabúðir eitt það skemmtilegasta sem íþróttamenn gera. Við æfingafélagarnir fórum að tala um að fara varlega í að sóla okkur þegar við komum, því sumir hefðu farið illa á því að nota litla sólarvörn og Continue Reading

Hvernig Checkmylevel hjálpaði mér

Mig langar að segja ykkur aðeins frá Checkmylevel, þar sem margir hafa spurt mig um tækið. Ég er sjálf búin að nota það síðan apríl 2014. En tækið kom á markað 2013 eftir 8 ára þróunarvinnu. Checkmylevel er tæki sem hjálpar fólki að átta sig á sínum takmörkunum. Það hjálpar íþróttamanni og þjálfurum að besta þjálfununa. Ekki Continue Reading

Fimmvörðuháls – gangan og mín ráð

Síðustu helgi eða 29. ágúst gekk ég í fyrsta sinn Fimmvörðuháls. Ég vissi lítið um leiðina vissi bara að það væri fallegt, skemmtilegt og hraunið væri enn volgt á þessum slóðum. Það eru til upplýsingar um þessa leið og las ég eftir á t.d grein inn á Gönguleiðir.is. Mig langaði þó að deila með ykkur hlutum Continue Reading

Ég ber ábyrgðina

Síðasta mótið á tímabilinu hjá mér var núna um helgina í Belgíu. Ég flaug til Amsterdam og tók lest þaðan til Antwerpen og til baka. Þetta var rosa góð og skemmtileg ferð. Þrátt fyrir að tíminn var ekki góður, hótelið var ekki beint hótel – aðstaðan spes, frekar heitt eða 30°C. Ég ætlaði mér að Continue Reading

Þegar maður er að koma til baka eftir meiðsli

Ég var í viðtali við Heilsutorg.is sem hægt er að sjá hér þar sem ég er að tala ma. um hvernig það er að vera með vefjagigt og jafnframt að vera afreksmanneskja í íþróttum. Mig langði því að koma með smá færslu hvernig það er að keppa með verki og koma sér að stað eftir meiðsli. Continue Reading

Mikilmennið Hafsteinn Þorvaldsson

Föstudaginn 10. apríl 2015 var mikilmennið Hafsteinn Þorvaldsson jarðsettur. Hafsteinn var ótrúlega góður og duglegur maður. Hann hefur hjálpað svo óteljandi mörgum með sínum eldmóð og áhuga á ungmennafélagsstörfum ofl. Hann hefur alið marga félagsmenn og frábæra fjölskyldu sem mun áfram halda uppi þessum eldmóð sem hann hafði. Samvinna var það sem Hafsteinn lagði mikið Continue Reading