Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Flokkur: Frjálsar

Jólaóskalisti hlauparans

Vantar þig að finna jólagjöf fyrir hlauparann, einhvern sem er oft að hlaupa eða hreyfa sig? Þá koma nokkra hugmyndir hér að neðan:   1. Hlaupaskór. Hlauparar endurnýja skóna sína yfirleitt of sjaldan því ef þeir hlaupa mikið þá eru þeir löngu búnnir að eyða upp dempuninni í skónum þrátt fyrir að þeir líti nánast úr Continue Reading

Hvaða hlaupaskó nota ég?

Það virðist vera að fólk hafi mestan áhuga á að vita hvað ég borða og svo hvaða skó ég nota. Hvorutveggja hentar mér miða við hvernig ég æfi. Ég nota til dæmis mismuandi skópör eftir því hvað ég er að gera. Allir eiga þeir sameiginlega að vera frá Brooks. Brooks er eitt elsta merkið í Continue Reading

Á Tenerife í æfingabúðum

Í gær lenti ég á Tenerife ásamt öðrum æfingafélögum. Hér ætlum við að vera í 14 daga að æfa í sólinni. Það er svo æðislegt að fara í æfingabúðir. Það er ótrúlega peppandi og maður kemur fullur af eldmóð til baka. Í æfingabúðum er maður bara að hugsa um íþróttina. Rútínan flesta daga er vakna-borða-æfa-borða-hvíla/sólbað-æfa-borða-sturta-sofa. Continue Reading

Kínóa grautur

Mig langaði að prófa öðruvísi graut (ekki chia eða hafragraut). Ég prófaði að gera Kinóa graut, sem heppnaðist bara ágætlega. Ég skoðaði nokkrar uppskriftir og út frá þeim fannst mér í raun að Kinoa grautur væri svipað og hafragrautur. Maður setur tvöfalt magn af vökva á móti fræjunum. Svo getur maður bætt við hverju sem er. Ég Continue Reading

Sykurlaust bananabrauð

Hér kemur ótrúlega einföld uppskrift af banabrauði. Ég tók tímann að eftir ég var búin að finna til öll innihaldsefni og áhöld var á nákvæmlega 10 mínútur að hræra allt saman. Það er þægilegast að nota handþeytara til að hræra saman en auðvitað er hægt að nota hrærivél 🙂 Það er alltaf gott að borða Continue Reading

Ég ber ábyrgðina

Síðasta mótið á tímabilinu hjá mér var núna um helgina í Belgíu. Ég flaug til Amsterdam og tók lest þaðan til Antwerpen og til baka. Þetta var rosa góð og skemmtileg ferð. Þrátt fyrir að tíminn var ekki góður, hótelið var ekki beint hótel – aðstaðan spes, frekar heitt eða 30°C. Ég ætlaði mér að Continue Reading

Þegar maður er að koma til baka eftir meiðsli

Ég var í viðtali við Heilsutorg.is sem hægt er að sjá hér þar sem ég er að tala ma. um hvernig það er að vera með vefjagigt og jafnframt að vera afreksmanneskja í íþróttum. Mig langði því að koma með smá færslu hvernig það er að keppa með verki og koma sér að stað eftir meiðsli. Continue Reading

Mikilmennið Hafsteinn Þorvaldsson

Föstudaginn 10. apríl 2015 var mikilmennið Hafsteinn Þorvaldsson jarðsettur. Hafsteinn var ótrúlega góður og duglegur maður. Hann hefur hjálpað svo óteljandi mörgum með sínum eldmóð og áhuga á ungmennafélagsstörfum ofl. Hann hefur alið marga félagsmenn og frábæra fjölskyldu sem mun áfram halda uppi þessum eldmóð sem hann hafði. Samvinna var það sem Hafsteinn lagði mikið Continue Reading

Hnetusósa á salatið

Ég er búin að vera prófa mig áfram með að búa til sósu/dressingu á salatið. Ég er nefnilega ekki mikið fyrir sósur eða dressingar, hinsvegar finnst mér gott að hafa mikið bragð af matnum mínum. Ég er búin að finna rétt hlutföll þannig að mínu mati er þessi sósa Passlegt magn fyrir einn disk (ekki Continue Reading