Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Höfundur: Fjóla Signý

Meðgönguleikfimi – óléttar konur mega æfa

Ég er búin að vera í meðgönguleikfimi í World Class síðustu vikur og er síðasta vikan á þessu námskeið núna að byrja. Þetta er sex vikna námskeið. Nýtt námskeið er að byrja núna 16. maí, skráning er hafin og eru aðeins 25 pláss laus.  Helstu kostnirnir við þessa tíma finnst mér eru: Æfa í hópi, ekki Continue Reading

Verkir í mjaðmagrindinni á meðgöngu – æfingar

Ég var komin rúma 4 mánuði þegar ég fékk fyrstu „grindarverkina“ það var viðbúist að ég mundi fá grindarverki þar sem mjaðmirnar á mér eru snúnar og ég er búin að vera í stöðugum æfingum til að halda þeim í lagi síðan 2010. Núna þegar ég var ólétt þá var ég ekki alveg viss um Continue Reading

Keppti í grindahlaupi komin 4 mánuði á leið

Í gær var bikarkeppni FRÍ og keppti ég þar í grindahlaupi. Þetta var mitt síðasta mót í bili, innanhús tímabilinu er lokið og ég er komin 4 mánuði á leið. Mér fannst ótrúlega gaman að geta tekið þátt en ég fann óneitanlega fyrir því að ég væri ólétt. Mér leið vel líkamlega en mér leið Continue Reading

Jólaísinn

Í ár gerði ég öðruvísi jólaís, þar sem uppskriftinar sem ég hef notað innihalda alltaf kúa-mjólkurvörur. Í ár bjó til uppskriftina sjálf, mjólkurlausan ís. Það var bæði mjólkur ís og minn ís í boði og fólki fannst minn ekkert síðri 🙂 Hér kemur uppskriftin: 2 eggjahvítur 100 gr púðusykur 150 gr. soja- sprauturjómi 160 gr. Continue Reading

Jólaóskalisti hlauparans

Vantar þig að finna jólagjöf fyrir hlauparann, einhvern sem er oft að hlaupa eða hreyfa sig? Þá koma nokkra hugmyndir hér að neðan:   1. Hlaupaskór. Hlauparar endurnýja skóna sína yfirleitt of sjaldan því ef þeir hlaupa mikið þá eru þeir löngu búnnir að eyða upp dempuninni í skónum þrátt fyrir að þeir líti nánast úr Continue Reading

10 einföld ráð til að spara

Ég fékk oft fengið spurninguna „á hverju lifir þú“ þegar ég var í skóla og vann bara á sumrin í sveitinni -eða bjó mér til verkefni sem ég fékk smá pening fyrir. Ég ákvað bara „Don’t worry be happy“ mig langaði frekar að eiga lítinn/engann pening en geta æft og keppt. Það skiptir höfuð máli Continue Reading

Kasjúhnetusósa

Núna í mjólkurlausa átakinu mínu áttaði ég mig á að allar kaldar sósur eru með einhverjum mjólkurvörum (allavega allar þær sem ég fann í búðinni). Þar sem kaldar sósur eru ómissandi með grillkjötinu á sumrin, sérstaklega í ferðalögum gerði ég mína eigin sósu. Hún er svo einföld, fljótlegt að gera hana og svo auðvitað bragðgóð. Continue Reading

Sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur

Þá er komið að seinna átakinu, sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur. Núna síðast sleppti ég glúteini í 3 vikur til að athuga hvort glúteinið væri að hafa neikvæð áhrif á mig. Margir segja að 3 vikur sé of skammur tími til að átta sig á því. Aftur á móti eru t.d verkir, hausverkur,þreyta og Continue Reading

Pestó-döðlu kjúklingur

Ég ætla að deila með ykkur æðislegri marineringu/sósa  sem er góð með öllu t.d Kjúkling, hef líka notað hana með fiski. Ég byrja á að steikja kjötiðupp úr olíu og hvítlauk (hvort sem það er kjúklingur, fiskur eða eitthvað annað). Það er svo bæði hægt að setja kjötið heilt eða brytjað niður í eldfastmót og hita í Continue Reading