Það eru ekki allir sem vita hvað ég þarf oft að „byrja aftur“ En ég vil meina að ég sé heppin, því ég næ alltaf að koma mér af stað aftur. Þetta gæti verið svo miklu verra og þvílík heppni að ég getið ennþá æft. Veit ekki hversu oft sjúkraþjálfarar og læknar hafa fulltyrt að Continue Reading
Í samstarfi við Heilsu bauð ég vinkonum mínum til mín í „stelpukvöld“. Heilsa gaf okkur nokkrar vörur og við áttum saman æðislegt og skemmtilegt kvöld. Við vorum fjórar vinkonur sem hittumst. Við vildum ekki hafa þetta of flókið eða dýrt en samt gera skemmtilegt kvöld. Ég byrjaði á því að undirbúa og gerði Kókos-möndlusmjörsnammi getið séð uppskriftina hér. Continue Reading
Ég skrifa þessa færslu þegar stelpan mín er 6 mánaða. Ég er ekki læknir eða fagaðili, vil aðeins deila minni reynslu og því sem ég hef fræðst um. Við erum eins ólíkar og við erum margar. Því er ekki til nein ein leið sem hentar öllum konum að jafna sig líkamlega eftir fæðingu. Sumar eru Continue Reading
Þessi gómsæta uppskrift passar fyrir ca 3-4. Það er mjög einfalt að elda þessa uppskrift, getið séð myndband neðst. Að mínu mati erAmaizin Kókosrjómi mikilvægasta í uppskriftinni, gerir þetta lasage öðruvísi en önnur (þaðer ekki mikið kókosbragð af réttinum.). Það er notaður einn pakki af kóksrjómanum í þessar uppskrift þannig ekki verður eftir hráefni sem Continue Reading
Ég var svo heppin að farið í meðgöngujóga hjá Auði í Jógasetrinu á meðgöngunni. Mig langar að að segja ykkur frá minni upplifun. Ég man þegar ég fór fyrst í prufutíma þegar ég var komin frekar stutt, sást í raun varla að ég væri ólétt. Ég fór þá með frænku minni sem var gengin 4 Continue Reading
Ég las mikið af fæðingasögum á meðgöngunni og mér fannst það nýtast mér ótrúlega vel. Hver fæðing er ólík og það er áhugavert og fræðandi að lesa hvernig konur upplifa sína fæðingu. Ég vildi því deila minni reynslu með ykkur. Heilt yfir vil ég ráðleggja öllum að gera ekki ráð fyrir neinu og ekki vera Continue Reading
Ég verð auðveldlega stíf í bakinu og þegar ég var ólétt var ég snemma aum og stíf í brjóstbakinu. Ég var búin að vera slæm í nokkrar vikur, svaf illa og allt óþægilegt. Mér fannst líka erfitt að finna leiðir til að liðka mig til þar sem kúlan takmarkaði hvaða teygjur og æfingar ég gæti Continue Reading
Ég byrjaði í meðgöngusundi í Grensáslaug þegar ég var komin 33 vikur og náði einni viku áður en 4 vikna sumarfrí byrjaði. Eftir sumarfríið var ég þá komin 38 vikur. Það var mikill munur á mér fyrir og eftir sumarfríið. Mig langar að deila með ykkur hvað meðgöngusundið hefur gert fyrir mig. Ef ég dreg saman Continue Reading
Ég gerði þessa rabarbaraköku um daginn fyrir matarboð sem vakti mikla lukku. Ég vildi því deila þessari uppskrift með ykkur. Þetta er fljótleg og einföld kaka sem passar fyrir 5-6 manns í eftirrétt – gott að hafa ís eða þeyttan rjóma með Nr. 1. saxa 450-500 gr af rabarbara – sett í eldfast mót Nr. 2. Strá Continue Reading
Helgina 8-9 júlí var ég að starfa á Meistaramóti Íslands. Ég var þá komin 33 vikur og fékk þægilegasta starfið eða veita verðlaunapeningana. Það var gaman að vera á vellinum og hitta alla, það var líka pínu erfitt að horfa á og vera ekki með sjálf. Þar sem ég var að veita verðlaun fór ég Continue Reading