Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Höfundur: Fjóla Signý

Hélt ég myndi deyja!

Að vera jákvæður er lífsnauðsynlegt, það gerir allt miklu auðveldara. Oft þegar ég er að lesa statusa hjá fólki á facebook, blogg eða hvað sem það er þá er alveg ótrúlegt hvað það nær oft að gera allt æðislegt, frábært og fullkomið. Þó það hljómi/líti út fyrir  kannski alls ekkert fyrir að vera það. En Continue Reading

Haustið komið

Það er orðið frekar langt síðan ég bloggaði síðast. Það er ekki það endilega að ég hafi ekkert að segja heldur er ég búin að nota kvöldstundir (þegar ég er orðin of þreytt til að geta lært en nota yfirleitt til að blogga) í eitthvað annað eins og föndra jólagjafir, skipta um blogg síðu, sækja Continue Reading

Nýtt blogg

Þá er ég komin með nýtt blogg, síðan er þó enn í vinnslu.. það er svo margt í boði hvernig maður stillir upp blogginu sínu. Það verður vonandi skemmtilegra, auðveldara og betra að skoða bloggin mín hér.