Sykur- og glúteinlaus rababara og epla kaka

Hér kemur uppskrift sem margir eru búnir að vera bíða eftir. Þetta getur verið vegan kaka ef maður notar olíu í stað smjörs, þetta er einnig sykulaus og glúteinlaus kaka. Fyrir mörgum hljómar þetta þá eins og það sé ómögulegt að þetta sé gott. Kærastinn minn smakkaði kökuna, mjög efist um þessa köku.. hann þagði í smá stund og sagði svo „ertu viss um að þetta sé holl kaka?“ hehehe.. svo kláraðist kakan!
2msk/16gr mulin chia fræ (hægt að kaupa mulin eða
mylja sjálfur t.d í mortel)
mylja sjálfur t.d í mortel)
150ml vatn
1 bolli hafrar
1 bolli kókoshveiti
1tsk kanill
½ bolli Sukrin Gold (má vera minna t.d 1/3)
285gr eplahrat (maukuð epli – ég notaði hrat
úr safapressunni, skrældi þá eplin áður en ég pressaði safan úr þeim, hratið er
blautt úr safapressunnin sem ég nota)
úr safapressunni, skrældi þá eplin áður en ég pressaði safan úr þeim, hratið er
blautt úr safapressunnin sem ég nota)
Þessu er ölllu blandað saman og látið í brauðform
1 bolli / 126gr saxaður rabarbari
ca. 2/3 af honum er þrýst ofan í degið,
þannig að rabarbarinn sé fyrir miðju
ca. 2/3 af honum er þrýst ofan í degið,
þannig að rabarbarinn sé fyrir miðju
Síðan er restinni af rabarbaranum dreyft ofan á
og efstalaginu bætt ofan á sem er:
og efstalaginu bætt ofan á sem er:
30gr brætt smjör (má vera olía ef maður vill
ekki smjör en þá þarf að setja pínu salt með)
ekki smjör en þá þarf að setja pínu salt með)
½ bolli sukrin Gold (má vera minna ca. 1/3 bolli)
¼ bolli eða 31gr hafrar
1 kúfull tesk kanill
Þetta er allt hrært saman og sett efst á
kökuna
kökuna
Kakan sett í ofn
sem er ca. 160-175°C heitur og bakað í 45-60mín eða þangað til að
efstalagið er orðin nokkuð brúnt og stökkt. Kakan þarf svo að kólna áður en hún
er borðuð annars dettur hún öll í sundur.
sem er ca. 160-175°C heitur og bakað í 45-60mín eða þangað til að
efstalagið er orðin nokkuð brúnt og stökkt. Kakan þarf svo að kólna áður en hún
er borðuð annars dettur hún öll í sundur.




borða með vanillu ís eða þeyttum rjóma
– þá finnst mér gott að bæta smá vanilludropum
við rjómann svo það sé smá vanillubragð J
Facebook Athugasemdir
Kannski það 😉