Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: sykurlaust

Kínóa grautur

Mig langaði að prófa öðruvísi graut (ekki chia eða hafragraut). Ég prófaði að gera Kinóa graut, sem heppnaðist bara ágætlega. Ég skoðaði nokkrar uppskriftir og út frá þeim fannst mér í raun að Kinoa grautur væri svipað og hafragrautur. Maður setur tvöfalt magn af vökva á móti fræjunum. Svo getur maður bætt við hverju sem er. Ég Continue Reading

Sykurlaust bananabrauð

Hér kemur ótrúlega einföld uppskrift af banabrauði. Ég tók tímann að eftir ég var búin að finna til öll innihaldsefni og áhöld var á nákvæmlega 10 mínútur að hræra allt saman. Það er þægilegast að nota handþeytara til að hræra saman en auðvitað er hægt að nota hrærivél 🙂 Það er alltaf gott að borða Continue Reading