Sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur

Þá er komið að seinna átakinu, sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur. Núna síðast sleppti ég glúteini í 3 vikur til að athuga hvort glúteinið væri að hafa neikvæð áhrif á mig. Margir segja að 3 vikur sé of skammur tími til að átta sig á því. Aftur á móti eru t.d verkir, hausverkur,þreyta og Continue Reading