Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: meiðsli

Þegar maður er að koma til baka eftir meiðsli

Ég var í viðtali við Heilsutorg.is sem hægt er að sjá hér þar sem ég er að tala ma. um hvernig það er að vera með vefjagigt og jafnframt að vera afreksmanneskja í íþróttum. Mig langði því að koma með smá færslu hvernig það er að keppa með verki og koma sér að stað eftir meiðsli. Continue Reading