Á leiðinni heim frá Finnlandi

Þrátt fyrir að ég sé ekki alveg í því formi sem ég er í þá verð ég að keppa erlendis ef ég ætla að taka almennilegt keppnistímabil. Þar sem ég þarf helst að hafa logn og 20°C sem er afar erfitt á Íslandi. Ég fór því til Kuortane í Finnlandi og keppti þar í gær. Continue Reading