Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: hollt og gott

Kasjúhnetusósa

Núna í mjólkurlausa átakinu mínu áttaði ég mig á að allar kaldar sósur eru með einhverjum mjólkurvörum (allavega allar þær sem ég fann í búðinni). Þar sem kaldar sósur eru ómissandi með grillkjötinu á sumrin, sérstaklega í ferðalögum gerði ég mína eigin sósu. Hún er svo einföld, fljótlegt að gera hana og svo auðvitað bragðgóð. Continue Reading

Pestó-döðlu kjúklingur

Ég ætla að deila með ykkur æðislegri marineringu/sósa  sem er góð með öllu t.d Kjúkling, hef líka notað hana með fiski. Ég byrja á að steikja kjötiðupp úr olíu og hvítlauk (hvort sem það er kjúklingur, fiskur eða eitthvað annað). Það er svo bæði hægt að setja kjötið heilt eða brytjað niður í eldfastmót og hita í Continue Reading