Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: frjálsar

Keppti í grindahlaupi komin 4 mánuði á leið

Í gær var bikarkeppni FRÍ og keppti ég þar í grindahlaupi. Þetta var mitt síðasta mót í bili, innanhús tímabilinu er lokið og ég er komin 4 mánuði á leið. Mér fannst ótrúlega gaman að geta tekið þátt en ég fann óneitanlega fyrir því að ég væri ólétt. Mér leið vel líkamlega en mér leið Continue Reading

Á Tenerife í æfingabúðum

Í gær lenti ég á Tenerife ásamt öðrum æfingafélögum. Hér ætlum við að vera í 14 daga að æfa í sólinni. Það er svo æðislegt að fara í æfingabúðir. Það er ótrúlega peppandi og maður kemur fullur af eldmóð til baka. Í æfingabúðum er maður bara að hugsa um íþróttina. Rútínan flesta daga er vakna-borða-æfa-borða-hvíla/sólbað-æfa-borða-sturta-sofa. Continue Reading

Ég ber ábyrgðina

Síðasta mótið á tímabilinu hjá mér var núna um helgina í Belgíu. Ég flaug til Amsterdam og tók lest þaðan til Antwerpen og til baka. Þetta var rosa góð og skemmtileg ferð. Þrátt fyrir að tíminn var ekki góður, hótelið var ekki beint hótel – aðstaðan spes, frekar heitt eða 30°C. Ég ætlaði mér að Continue Reading