Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Efnisorð: félagar fjólu

Sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur

Þá er komið að seinna átakinu, sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur. Núna síðast sleppti ég glúteini í 3 vikur til að athuga hvort glúteinið væri að hafa neikvæð áhrif á mig. Margir segja að 3 vikur sé of skammur tími til að átta sig á því. Aftur á móti eru t.d verkir, hausverkur,þreyta og Continue Reading

Sleppa glúteni í 3 vikur – ertu með?

Læknirinn minn mældi með því að ég mundi prófa að sleppa gluteni í 3 vikur og svo sleppa mjólkuvörum í 3 vikur til að finna hvort það hafi mikil áhrif. Ég er nokkuð viss um að mér á eftir að líða betur, því ég finn að þegar ég borða mikið af hveiti eða mjólk er Continue Reading