Styrktaraðilarnir mínir
Þeir sem hafa áhuga á að stykja mig haft samband við mig gegnum e-mail fjola@fjolasigny.com eða síma 660-8038
Eftirfarandi fyrirtæki styrkja mig annaðhvort með vörustyrkjum eða peningum upp í keppnisferðir.
Að mínu mati er Brooks með bestu hlaupaskónna, auk þess eru þeir með fullt af frábærtum vörum fyrir íþróttamanninn. Kíktu á heimasíðuna þeirra hér
Í Baldvin og Þorvaldi færðu allt fyrir hesta og hestamenn, reiðtygi, fóður og fatnaður. Viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Hægt er að skoða heimasíðuna þeirra hér:
Fagform skiltagerð sér um að merkja fyrir þig hvort sem það er fatnaður, bíll eða flöskur svo að dæmi séu nefnd. Endilega skoðaðu þeirra þjónustu hér



