Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Liðkandi æfingar við bakverk

Ég verð auðveldlega stíf í bakinu og þegar ég var ólétt var ég snemma aum og stíf í brjóstbakinu. Ég var búin að vera slæm í nokkrar vikur, svaf illa og allt óþægilegt. Mér fannst líka erfitt að finna leiðir til að liðka mig til þar sem kúlan takmarkaði hvaða teygjur og æfingar ég gæti Continue Reading

Mín reynsla af meðgöngusundi

Ég byrjaði í meðgöngusundi í Grensáslaug þegar ég var komin 33 vikur og náði einni viku áður en 4 vikna sumarfrí byrjaði. Eftir sumarfríið var ég þá komin 38 vikur. Það var mikill munur á mér fyrir og eftir sumarfríið. Mig langar að deila með ykkur hvað meðgöngusundið hefur gert fyrir mig. Ef ég dreg saman Continue Reading

Fljótleg Rabarbara kaka – sem allir elska

Ég gerði þessa rabarbaraköku um daginn fyrir matarboð sem vakti mikla lukku. Ég vildi því deila þessari uppskrift með ykkur. Þetta er fljótleg og einföld kaka sem passar fyrir 5-6 manns í eftirrétt – gott að hafa ís eða þeyttan rjóma með Nr. 1.  saxa 450-500 gr af rabarbara – sett í eldfast mót Nr. 2. Strá Continue Reading

Allir hafa skoðun á því hvernig óléttar konur líta út

Helgina 8-9 júlí var ég að starfa á Meistaramóti Íslands. Ég var þá komin 33 vikur og fékk þægilegasta starfið  eða veita verðlaunapeningana. Það var gaman að vera á vellinum og hitta alla, það var líka pínu erfitt að horfa á og vera ekki með sjálf. Þar sem ég var að veita verðlaun fór ég Continue Reading

Meðgönguleikfimi – óléttar konur mega æfa

Ég er búin að vera í meðgönguleikfimi í World Class síðustu vikur og er síðasta vikan á þessu námskeið núna að byrja. Þetta er sex vikna námskeið. Nýtt námskeið er að byrja núna 16. maí, skráning er hafin og eru aðeins 25 pláss laus.  Helstu kostnirnir við þessa tíma finnst mér eru: Æfa í hópi, ekki Continue Reading

Verkir í mjaðmagrindinni á meðgöngu – æfingar

Ég var komin rúma 4 mánuði þegar ég fékk fyrstu „grindarverkina“ það var viðbúist að ég mundi fá grindarverki þar sem mjaðmirnar á mér eru snúnar og ég er búin að vera í stöðugum æfingum til að halda þeim í lagi síðan 2010. Núna þegar ég var ólétt þá var ég ekki alveg viss um Continue Reading

Keppti í grindahlaupi komin 4 mánuði á leið

Í gær var bikarkeppni FRÍ og keppti ég þar í grindahlaupi. Þetta var mitt síðasta mót í bili, innanhús tímabilinu er lokið og ég er komin 4 mánuði á leið. Mér fannst ótrúlega gaman að geta tekið þátt en ég fann óneitanlega fyrir því að ég væri ólétt. Mér leið vel líkamlega en mér leið Continue Reading

Ólettar konur mega æfa

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt var eitt að því fyrsta sem ég fór að lesa mig til um var hvernig og hvort ég mætti æfa. Niðurstaðan var já, ég má æfa. Mig langaði því aðeins að draga saman það sem ég er búin að lesa um og mína eigin reynslu. Ég vil Continue Reading

Jólaísinn

Í ár gerði ég öðruvísi jólaís, þar sem uppskriftinar sem ég hef notað innihalda alltaf kúa-mjólkurvörur. Í ár bjó til uppskriftina sjálf, mjólkurlausan ís. Það var bæði mjólkur ís og minn ís í boði og fólki fannst minn ekkert síðri 🙂 Hér kemur uppskriftin: 2 eggjahvítur 100 gr púðusykur 150 gr. soja- sprauturjómi 160 gr. Continue Reading

Jólaóskalisti hlauparans

Vantar þig að finna jólagjöf fyrir hlauparann, einhvern sem er oft að hlaupa eða hreyfa sig? Þá koma nokkra hugmyndir hér að neðan:   1. Hlaupaskór. Hlauparar endurnýja skóna sína yfirleitt of sjaldan því ef þeir hlaupa mikið þá eru þeir löngu búnnir að eyða upp dempuninni í skónum þrátt fyrir að þeir líti nánast úr Continue Reading