Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Merkilegt hvað við segjum mikið án þess að segja neitt

Ég sá merkilegan fyrirlestur á youtube um daginn, mér finnst þetta svo merkilegt að mig langaði að deila þessu með ykkur. Þessi fyrirlestur er s.s með Amy Cuddy og snýst um hvað við segjum margt án þess að segja neitt.. hvað við segjum með líkamstjáningunni okkar eða „body language“. Þið getið horft á fyrirlesturinn í heild Continue Reading

Þegar ég datt af hjólinu – myndasaga

Ég er ný búin að fá gefins föt frá Dala Sports Academy sem ættu að kosta 40-50 þúsund íslenskar krónur út í búð. Ég er þokkalega ánægð með þessi föt! Fatapakkinn samanstendur af tights, bolur, jakki og buff Voða fín í nýju fötunum.. jæja.. mér tóks svo að detta á hjólinu mínu fyrsta daginn sem ég var Continue Reading

Vanillubollakökur!

Mig langar til að deila með ykkur ótrúlega góðri uppskrift af bollakökum, hún er EKKI holl en sjúklega góð! 🙂 Þessi uppskrift er fyrir 12 bollakökur.  Innighald: 1 1/4 bolli hveiti 1 1/8 tesk. lyftiduft 1/4 tesk. salt 1-2 tesk Kanill (eða ber eða 60gr af súkkulaðibitum, mars, rólo eða eitthvað sem þér finnst gott) Continue Reading

58 orð sem lýsa snjó

Veður er mjög algengt umræðuefni á Íslandi, kannski meira á landsbyggðinni en í borginni.. allavega alltaf þegar ég er í útlöndum þá vill mamma alltaf númer eitt vita hvernig veðrið er hjá mér og segir mér svo hvernig veðrið er hjá henni.. haha.. Það er líka gaman að spá sjálfur til um hvernig veðrið er, Continue Reading

Hélt ég myndi deyja!

Að vera jákvæður er lífsnauðsynlegt, það gerir allt miklu auðveldara. Oft þegar ég er að lesa statusa hjá fólki á facebook, blogg eða hvað sem það er þá er alveg ótrúlegt hvað það nær oft að gera allt æðislegt, frábært og fullkomið. Þó það hljómi/líti út fyrir  kannski alls ekkert fyrir að vera það. En Continue Reading

Haustið komið

Það er orðið frekar langt síðan ég bloggaði síðast. Það er ekki það endilega að ég hafi ekkert að segja heldur er ég búin að nota kvöldstundir (þegar ég er orðin of þreytt til að geta lært en nota yfirleitt til að blogga) í eitthvað annað eins og föndra jólagjafir, skipta um blogg síðu, sækja Continue Reading

Nýtt blogg

Þá er ég komin með nýtt blogg, síðan er þó enn í vinnslu.. það er svo margt í boði hvernig maður stillir upp blogginu sínu. Það verður vonandi skemmtilegra, auðveldara og betra að skoða bloggin mín hér.