Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mín fjáröflun

Mín fjáröflun

Það er ekki mikill tími til að vinna og því reyni ég að búa mér til pening, sem fellst yfirleitt í að selja e-ð.. svo að ég hef verið að selja nuddrúllur, WC-pappír, podium gold,foreverliving vörur svo sumar 2012 var ég að selja rabarbara, lakkrís og harðfisk..  Til þess að fá frekari upplýsingar um vörurnar eða hafið áhuga á að kaupa þær hafið þá endilega samband við mig í gegnum tölvupóstinn fjolasigny@gmail.com

Dunkurinn kostar 9.900

 • Bylting
  í fæðubótaefnum, 4.kynslóð af kreatíni

 • efnablanda sem inni-heldur kreatín og ß-alanine
 • Meiri
  styrkur og betra úthald í auknu orkuflæði
 • Formað
  í salt, 60% leysanlegra en í venjulegt kreatín
 • Fyrsta
  fæðubótarefnið sem Alþjóða Lyftingasambandið viðurkennir
 • Eina
  leiðin til að auka magn carnosine í blóði

Podium Gold er framleitt af CSAnutrition í San Ramon í Bandaríkjunum og er búið að taka um 6 ár í þróun og framleiðslu, en hún er ein sinnar tegundar í heiminum.  Podium Gold er hvorki kreatín né ß-alanine en inniheldur samt sem áður hvort tveggja.  Efnasamsetingin er 2-Methylguanidino Ethanoic (kreatín) 3-Aminopropanoic Acid (ß-alanine). Efnunum er ekki bara blandað saman, þau eru jónuð saman í nýtt efnasamband sem tryggir mun betri upptöku.  Með því að bæta ß-alanine við kreatín myndar efnablandan saltefni.  Eins og flestir vita þá leysist salt auðveldlega upp og efnin komast hraðar og betur inn í blóðrásina, leysist allt að 60% betur en önnur kreatín.  Saltefnið tryggir að hærra hlutfall af efnunum komist inn í vöðvavefi.  Ef kreatínefni leystast ekki vel upp að þá er þeim sóað og þau skolast út úr líkamanum.

Kreatín eykur styrk um allt að 40% á 10 vikum miðað við þá
sem nota engin fæðubótarefni. Sýrustillt vetninsjón eykur kreatín í vöðvum
og eykur carnosine í vöðvum einnig sem eykur getu á æfingum.  Kreatín
hjálpar til við efnaskiptin og viðhalda ATP eða orkustöðvum líkamans.  Þessi
efnaskipti eru kölluð flæði.  Kreatín eykur flæðið og hraðar
því.  Meira flæði, meiri kraftur og meiri orka.  Þegar
endurnýjun ATP er hraðari eykst ákefð á æfingum (intensity) og endurhæfingin
(recovery) milli æfinga styttist. Þegar mikil vinna er unnin á stuttum tíma
(sprengiæfingar), fáum við sýru.  Það eru úrgangsefni sem verða til við
efnaskiptin.  Sýra í vöðvum hamlar sprengikrafti og er byrjunin á
mjólkursýru.  Carnosine jafnar sýrustigið og seinkar myndun á
mjólkursýru.

ß-alanine virkar allt öðruvísi heldur en
kreatín.  ß-alanine er forveri mikilvægs sýrustillis í
vöðvafrumunum.  Sýrustillirinn heitir carnosine og er myndað úr
amínósýrunum ß-alanine og L-histidine en líkaminn leggur histidine á móti
alanine.  Eina leiðin til að auka magn carnosine í blóði er með
inntöku á ß-alanine.  Það er alveg sama hversu mikið carnosine fólk
tekur inn, magnið í blóðinu og vöðvum hækkar ekki.  ß-alanine eykur
carnosine í hröðu vöðvaþráðunum um allt að 80% á aðeins 10 vikum.

ü  Vinnugeta í 1-Rep Max (einni lyftu eða einum spretti/stökki) eykst.
ü  Styrktaraukning um allt að 40% í 10 vikna æfingaþjálfun.
ü  Eykur orku sem myndar hröðun/sprengju í hröðu vöðvaþráðunum (Fast Twitch muscle fiber, type IIa og IIb) í sprengjæfingum.
ü  PG er fyrsta og eina fæðubótaefnið sem er viðurkennt af einni af stöngustu  íþróttahreyfingum í heimi, Alþjóða Lyftingasambandinu (International Weightlifting Federations)
ü  PG er með löggildingu frá Alþjóða Lyfjaeftirlitinu (World Anti-Doping Agency) (WADA) og Lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (United States Anti-Doping Agency) (USADA).
ü  Meira kreatín og ß-alanine í hverju grammi af PG heldur en í öllum öðrum fæðubótaefnum
Ég byrjaði að nota Podium Gold haustið 2011.. hafði aldrei prófað að nota nein fæðubótaefni.. borðaði frekar bara hollan mat og svona. En þegar ég var farin að fá reglulega spurningar afturhverju ég væri ekki að taka inn t.d ß-alanine. Ég kynnti mér málið og þjálfararnir mínir mældu með þessu. Líka það að alþjóðlega lyfjasambandið hafi vottað þetta er góður stimpill. Ég ætlaði í fyrstu bara að nota þetta á uppbyggingar tímabilinu en árangurinn var svo ótrúlegur að ég var ekki að tíma því að hætta, t.d þegar ég gat allt í einu hlaupið brekkusprettina alla leið á sama hraða – hraðin tapaðist ekki síðustu 20m.  
(ATH. það þarf að panta hjá mér, á ekki til eins og er).
                                                                                                                  
Forever living product (FLP) eru vörur sem allar eiga það sameiginlegt að aðal innihaldið í vörunum er aloe vera. Hjá FLP er hægt að finna allt mögulegt, snyrtivörur, fæðubótaefni, drykkir, hreinsiefni ofl. Best er að skoða vörurnar sjálfur á heimasíðunni þeirra http://www.forever.is/is
Það er ekki hægt að panta/kaupa vörurnar sjálfur, en þið getið haft samand við mig og ég gengið frá málunum fyrir ykkur 🙂
Þær vörur sem ég nota mest eða uppáhalds eru:
Kostar 3.620 kr
Aloe vera drykkur


Drykkurinn er unninn úr hráu geli plöntunnar og er ánefa einn fullkomnasti næringardrykkur sem völ er á.
Drykkurinn inniheldur meðal annars yfir 75 þekkt næringarefni, vitamín, steinefni, amínósýrur, ensím og jafnvel B12-vitamín sem finnst sjaldan í jurtum.
Aloe Vera drykkurinn hefur marga góða eiginleika frá náttúrunnar hendi og má þar nefna: ónæmisstýrkjandi, bólgueyðandi, sýkladrepandi, sveppadrepandi áhrif. Gelið er míkið metið af fólki með liðagigt, húðvandamál og meltingaróreglu. Einnig er gott að nota sem náttúrulegt fæðubótarefni til að bæta heilsuna og auka vellíða

Aloe Berry Nectar er sem er bættur með trönuberjum og eplum. Með sætleika trönuberja. Trönuberin og eplin eru einnig rík af kröftugum andoxunarefnum, A- og C-vitamíni, kalíum og pektín. 
Aloe Berry Nectar er kjörinn fyrir þá sem þjáist af húð- og þvagfæravandamálum. Getur haft góð áhrif á astma. Annars er gott að nota sem náttúrulegt fæðubótarefni til að bæta heilsuna og auka vellíðan.
Innihald: 1 lítri
Skammtur: 3 cl 1 – 3 x á dag

– Ég drekk þennan á hverjum degi, finn mesta munin á meltingunni þó hann hafi áhrif á margt annað 🙂

                                                                                                                     
Kostar 5.375

Lýsistöflur


Artic Sea er fiskiolía sem unnin er úr feitum fiski auk þess sem það er ólífuolía blanda saman við.

Rannsóknir síðustu áratuga hafa sýnt mikilvægi Omega 3 og 9 fitusýra fyrir líkamsstarfsemina. Omega 3 fitusýrurnar eru unnar úr Laxi og Makríl en auk þess er í þessum belgjum Omega 9 fitusýrur sem unnar eru úr ólífum. Allir þessir góðu eiginleikar í þessum belgjum hafa reynst vel á móti kólesteróli i blóði og hafa m.a. góð áhrif á hjarta og æðar.

Hver 1000 mg belgur inniheldur 750 mg af fiskiolíu og 250 mg af ólífuolíu sem færir þér 225 mg af EPA og 150 mg af DHA. Einnig innihalda belgirnir vítamín-E auk þess sem þeir innihalda enga sterkju og engin tilbúin litarefni.

Innihald: 60 gelbelgir
Skammtur: 1 – 3 töflur á dag með mat. 
– ég tek þetta inn alla daga!

                                                                                
Fjölvítamín – Ofurfæða (super food)

kostar 2.152 krónur
Pollen er blómafræ og ein fullkomnasta fæða náttúrunnar.
Forever Bee Pollen eru blómafræhnappar sem býflugurnar hafa safnað saman. Bee Pollen er talin ein öflugasta fæðubót sem völ er á enda sneisafull af næringarefnum eins og A-, B1-, B2-, B3-, B5-, B12-, C-, D-, E- og H- vitamín auk ýmissa próteina, steinefna, amínósýra og fitusýra.
Bee Pollen gefa þér aukna orku og bæta þrek, bæta blóðrásina og meltinguna, ónæmis og taugakerfið. Getur hjálpað gegn ofnæmiseinkennum eins og frjókornaofnæmi.
Innihald: 100 töflur (500 mg hver tafla)
Dagskammtur: 1 tafla á dag

– Vítamín sem ég tek alla daga, og aðeins meira ef ég finn að ég sé að verða lasin eða mikið að gera. Sumir sem hafa verið með frjókornaofnæmi hafa ná að losna við það eða minnka mikið með því að nota þetta vítamín!

                                                                                                                        
Kostar 2.042kr 
Sólarvörn sem fælir skordýr
Silkimjúkt krem, sem ver húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar auk þess að viðhalda raka hennar.
Inniheldur mikið magn af hreinu Aloe Vera geli sem verndar húð þína, einnig í vatni í allt að 40 mín. Sólvörnin verndar húðina gegn sólbruna og  UVA/UVB geislum, með SPF gildi 30. Með skordýrafælandi lyktarefni.
Sérfræðingar mæla með að nota sólarvörn allan ársins hring, vertu viss um að þú eigir nóg fyrir alla útivist sem þú ert þáttakandi í!
Innihald: 118 ml

– eina sólavörnin sem ég verð ekki útbitin af flugum eða húðin verði feit, auðvelt að dreifa vel úr henni – þarf ekki mikið af henni 🙂
                                                                                                                        
Kostar 3.847
Andoxunardrykkur

Bragðgóð andoxunarblanda sem inniheldur tvo af öflugustu ávöxtum náttúrunnar.
Pomesteen Power inniheldur granatepli og mangóstan (gullaldin) auk gómsætrar blöndu af perum, hindberjum, brómberjum, bláberjum og vínberjafræjum. Þessi öfluga andoxunarefna blanda stuðlar að því að veita frumum allt sem þær þurfa til að hindra skaðleg áhrif sindurefna og halda ónæmiskerfinu sterku og heilbrigðu.
Frábært út í vatnið, út á ísinn, í boostið eða jafnvel í kampavínið.
Innihald: 473 ml.
Skamtur: 30 ml blandað útí 1 l af vatni eða eftir smekk.

– djús sem ég drekk oft með morgunmatnum, bestur ískaldur, minnir mig pínu á rabarbaradjús. Það þarf varla að tala um mikilvægi andoxunarefna….
                                                                                                                       
kostar 562kr
Miklu meira en bara varasalvi
Þegar húðin er þurr eða sár notað þú Aloe Vera. Því ekki að nota Aloe Vera á varirnar líka?
Aloe Lips með jojoba olíu og býflugnavaxi er besti varasalvi sem þú getur fengið. Varasalvinn róar, smyr og ver þínar varir gegn veðri, vindum og sól.
Notaðu því þennan frábæra vatnshelda varasalva sumar sem vetur.
Innihald: 4,25 g 
– Oft kallað „fyrsta hjálp“ því maður getur notað salvann á allt! – t.d þurkkubletti, flugnabit, sár > ég læt þetta á öll sár sem ég fæ og þá gróa þau miklu hraðar og angra mig ekki eins mikið! 

                                                                                                                                    

kostar 1.126kr
Svitastifti
Haltu þér feskri/ferskum allan daginn með Aloe Ever Shield Deodorant Stick.    
Forever Living Products hefur þróað svitalyktareyði sem veitir langtímavörn gegn svitalykt án þess að stofna heilsu þinni í hættu.
Aloe Ever Shield: 
▪  inniheldur engin skaðleg málmsölt 
▪ blettar ekki fötin
▪ með milda og hlutlausa lykt 
▪ hentar báðum kynjum á öllum aldri 
▪ má nota strax eftir vaxmeðferð.
Innihald: 92 g

– langbesti deodorant sem ég hef notað, hann endist líka svo lengi.. + allir kostnirnir sem eru taldir hér að ofan 🙂

                                                                                                                              

kostar 2.511 kr.


Shampoo
Milt sjampó sem skilar þér hárinu fallegu, heilbrigðu og glansandi.
Með samsetningu af öllum þeim góðu eiginleikum Aloe Vera og náttúrulegri jojoba olíu hreinsar Aloe-Jojoba sjampóið vel allt hár.Á sama tíma fær hárið og höfuðleðrið næringu og raka.
Innihald: 296 ml
-Mér finnst best við þetta shampoo að ég mig svíður aldrei í augun þegar ég nota það, eins og ég geri þegar ég nota önnur shampoo.. svo eru líka búið að segja að það „lúsa-fælandi“ ekki er það verra 🙂

                                                                                                                                          
Kostar 1.943 kr.
Hitakrem
Leyfðu þreyttum og spenntum vöðvum að slaka á með Aloe Heat Lotion.
Þetta frábæra hita/kælikrem inniheldur hreint Aloe Vera gel, mentól, eucalyptus auk fjölda annarra jurta sem hjálpa stirðum og þreyttum vöðvum að slaka á. Inniheldur ekkert harpix.
Kremið er einnig mjög gott sem nuddkrem og er frábært fyrir íþróttafólk.
Innihald 118 ml
– elska þetta hitakrem því maður þarf svo lítið af því.. það er heldur ekki terpintína sem er t.d í Deepheet hitakreminu, en það eru algjört eiturefni! – notað t.d til að leysa málningu úr pennslu!

                                                                                                                          
Kostar 10.596 krónur
ARGI – Drykkur

Afar heppileg fæðubót til daglegrar neyslu þar sem það eflir og styrkir líkamsstarfsemina með margvíslegum hætti.

ARGI+ inniheldur L-arginín, vítamínblöndu, granatepli, rauðvínsþykkni og hýði af greipaldini. L-arginín er amínósýra sem hefur góð áhrif á almennt heilsufar og hefur styrkjandi áhrif á flesta þætti líkamsstarfseminnar. Í hverjum skammti af ARGI+ eru 5 grömm af L-arginíni og vítamín sem í sameiningu gefa líkamanum þann kraft sem hann þarfnast til daglangrar hreyfingar og iðjusemi. 
▪ ARGI+ leysir úr læðingi hormón sem vinna gegn öldrun.
▪ Hefur áhrif á skynjun líkamans á insúlínstyrk í blóði. Virkar því vel til að stýra magni blóðsykurs.
▪ Rauðvínsþykkni sem hjálpar til við að halda kólesteróli í blóði í skefjum.
▪ Granatepli og aðrir ávextir innihalda andoxunarefni í ríku mæli, en þeirra er þörf til að vinna gegn áhrifum sindurefna.
▪ Eykur líkamsstyrk og vöðvamassa og dregur um leið úr fitumyndun. Kemur íþróttafólki af báðum kynjum að góðum notum.
▪ Köfnunarefnismónoxíðið sem myndast eykur blóðflæði og getur haft góð áhrif á kyngetuna.
▪ Eflir vöxt beina og vöðva og hjálpar til við endurnýjun skemmdra vefja. Hefur því góð áhrif á beinbrot og sár.
▪ Hjálpar til við að halda blóðþrýstingi innan eðlilegra marka og hefur góð áhrif á blóðrásina.
▪ Styrkir ónæmiskerfið. Hvítu blóðkornin og aðrar frumur sem verja líkamann gegn sóttkveikjum nýta sér köfnunarefnismónoxíðið sem líkaminn vinnur úr L-arginíni. Fyrir tilverknað þess verða varnarfrumurnar enn öflugri.
Notkun: 
▪ Ein mæliskeið af ARGI+  er hrært út í 225 ml af vatni.
▪ Dósin inniheldur 300g – sem eru alls 30 skammtar, dugar því í 1 mánuð.

                                                                                                                          


Nuddrúlla

Allir íþróttamenn þurfa að eiga svona rúllu

Ég er alltaf að safna mér pening fyrir frjálsar.. ég mun t.d núna fara reglulega út til Svíþjóðar að hitta þjálfarann minn og æfingaferð eftir áramót. 
Núna ætla ég að selja svona hand-nudd-rúllu. Þetta er tilvalið í jólagjöf handa íþróttamanninum, ég fékk mína í jólagjöf og hef notað hana mikið. Þetta er pinni sem þú nuddar þig með. Kosturinn við þetta nuddtæki að mínu mati er að þú getur setið slök hvar sem er og nuddað þig. En ef þú ert að nota foam rúllu þá þarftu miklu meira pláss því þú þarft að liggja. Einnig líkamlega erfitt í hendurnar ef þú er lengi. Ekki það að ég nota líka foam rúllu, gott að eiga bæði 🙂
Annar kostur er að það fer lítið fyrir þessu, þetta er 44cm á lengd og getur því þess vegna verið með þetta í handfarangrinum og nuddað þig í flugvélinni 😉
Hún virkar vel við að auka blóðflæðið í vöðvum og vinnur vel á stífum og aumum vöðvum. Það fylgja nákvæmar leiðbeiningar með en þið getið einnig séð kynningarmyndband á svipaðri rúllu hér að neðan. 
                                                                                                                          
WC-pappír

Þetta eru 32 rúllur í pakka, 3ja laga á litlar 3.500kr.. þetta er sami góði pappírinn sem ég er ALLTAF að selja.