Eggjagrautur var eitt af því sem var reglulega í matinn heima hjá mér. Ég komst af því að fæstir vita hvað þetta er og enn færri vita hvernig er hægt að elda þetta. Þetta er mjög einfalt og mjög ódýr matur. Við erum að tala um máltíð fyrir 2-3 fyrir ca 5-600 kr 🙂 Hér Continue Reading
Þetta er ekta íslensk sumarbaka. Ég er búin að baka þessa köku nokkrum sinnum í sumar og prófa mig aðeins áfram. Niðurstaðan er að ég ætla að deila með ykkur tveim uppskriftum, önnur með meiri sykri og minna af berjum og hin minni sykur og meira af berjum. Ég kýs sjálf að borða sem minnst Continue Reading
Ég gerði þessa rabarbaraköku um daginn fyrir matarboð sem vakti mikla lukku. Ég vildi því deila þessari uppskrift með ykkur. Þetta er fljótleg og einföld kaka sem passar fyrir 5-6 manns í eftirrétt – gott að hafa ís eða þeyttan rjóma með Nr. 1. saxa 450-500 gr af rabarbara – sett í eldfast mót Nr. 2. Strá Continue Reading
Í ár gerði ég öðruvísi jólaís, þar sem uppskriftinar sem ég hef notað innihalda alltaf kúa-mjólkurvörur. Í ár bjó til uppskriftina sjálf, mjólkurlausan ís. Það var bæði mjólkur ís og minn ís í boði og fólki fannst minn ekkert síðri 🙂 Hér kemur uppskriftin: 2 eggjahvítur 100 gr púðusykur 150 gr. soja- sprauturjómi 160 gr. Continue Reading
Núna í mjólkurlausa átakinu mínu áttaði ég mig á að allar kaldar sósur eru með einhverjum mjólkurvörum (allavega allar þær sem ég fann í búðinni). Þar sem kaldar sósur eru ómissandi með grillkjötinu á sumrin, sérstaklega í ferðalögum gerði ég mína eigin sósu. Hún er svo einföld, fljótlegt að gera hana og svo auðvitað bragðgóð. Continue Reading
Ég ætla að deila með ykkur æðislegri marineringu/sósa sem er góð með öllu t.d Kjúkling, hef líka notað hana með fiski. Ég byrja á að steikja kjötiðupp úr olíu og hvítlauk (hvort sem það er kjúklingur, fiskur eða eitthvað annað). Það er svo bæði hægt að setja kjötið heilt eða brytjað niður í eldfastmót og hita í Continue Reading
Síðustu mánuði er eg búin að drekka þennan morgundrykk. Hann er svo ótrúlega bragðgóður, ferskur, næringaríkur og léttur í magan. Svo er hann lika einfaldur Innihald: berja djús blandað i 600ml vatn 1 skeið af Terra Nova Life Drink 1/2 tsk Terra Nova Green Purity 1 kúffulla tsk af Red Beet Betterave Rouge 3 frosin Continue Reading
Eitt kvöldið ætluðum við bara að hafa snarl í matinn, borða úr ísskápnum. En ég endaði með að gera ótrúlega bragðgóða fiskisúpu. Ég átti helling af grænmeti sem var alveg að fara að skemmast. Það er því frekar mikið hráefni í þessari súpu en hún er mjög einföld að gera. Uppskriftin er fyrir 2-4. Innihaldi: Continue Reading
Mig langaði að prófa öðruvísi graut (ekki chia eða hafragraut). Ég prófaði að gera Kinóa graut, sem heppnaðist bara ágætlega. Ég skoðaði nokkrar uppskriftir og út frá þeim fannst mér í raun að Kinoa grautur væri svipað og hafragrautur. Maður setur tvöfalt magn af vökva á móti fræjunum. Svo getur maður bætt við hverju sem er. Ég Continue Reading
Hér kemur ótrúlega einföld uppskrift af banabrauði. Ég tók tímann að eftir ég var búin að finna til öll innihaldsefni og áhöld var á nákvæmlega 10 mínútur að hræra allt saman. Það er þægilegast að nota handþeytara til að hræra saman en auðvitað er hægt að nota hrærivél 🙂 Það er alltaf gott að borða Continue Reading