Ég var komin rúma 4 mánuði þegar ég fékk fyrstu „grindarverkina“ það var viðbúist að ég mundi fá grindarverki þar sem mjaðmirnar á mér eru snúnar og ég er búin að vera í stöðugum æfingum til að halda þeim í lagi síðan 2010. Núna þegar ég var ólétt þá var ég ekki alveg viss um Continue Reading
Í gær var bikarkeppni FRÍ og keppti ég þar í grindahlaupi. Þetta var mitt síðasta mót í bili, innanhús tímabilinu er lokið og ég er komin 4 mánuði á leið. Mér fannst ótrúlega gaman að geta tekið þátt en ég fann óneitanlega fyrir því að ég væri ólétt. Mér leið vel líkamlega en mér leið Continue Reading
Þegar ég komst að því að ég væri ólétt var eitt að því fyrsta sem ég fór að lesa mig til um var hvernig og hvort ég mætti æfa. Niðurstaðan var já, ég má æfa. Mig langaði því aðeins að draga saman það sem ég er búin að lesa um og mína eigin reynslu. Ég vil Continue Reading
Vantar þig að finna jólagjöf fyrir hlauparann, einhvern sem er oft að hlaupa eða hreyfa sig? Þá koma nokkra hugmyndir hér að neðan: 1. Hlaupaskór. Hlauparar endurnýja skóna sína yfirleitt of sjaldan því ef þeir hlaupa mikið þá eru þeir löngu búnnir að eyða upp dempuninni í skónum þrátt fyrir að þeir líti nánast úr Continue Reading
Ég fékk oft fengið spurninguna „á hverju lifir þú“ þegar ég var í skóla og vann bara á sumrin í sveitinni -eða bjó mér til verkefni sem ég fékk smá pening fyrir. Ég ákvað bara „Don’t worry be happy“ mig langaði frekar að eiga lítinn/engann pening en geta æft og keppt. Það skiptir höfuð máli Continue Reading
Þá er komið að seinna átakinu, sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur. Núna síðast sleppti ég glúteini í 3 vikur til að athuga hvort glúteinið væri að hafa neikvæð áhrif á mig. Margir segja að 3 vikur sé of skammur tími til að átta sig á því. Aftur á móti eru t.d verkir, hausverkur,þreyta og Continue Reading
Læknirinn minn mældi með því að ég mundi prófa að sleppa gluteni í 3 vikur og svo sleppa mjólkuvörum í 3 vikur til að finna hvort það hafi mikil áhrif. Ég er nokkuð viss um að mér á eftir að líða betur, því ég finn að þegar ég borða mikið af hveiti eða mjólk er Continue Reading
Það virðist vera að fólk hafi mestan áhuga á að vita hvað ég borða og svo hvaða skó ég nota. Hvorutveggja hentar mér miða við hvernig ég æfi. Ég nota til dæmis mismuandi skópör eftir því hvað ég er að gera. Allir eiga þeir sameiginlega að vera frá Brooks. Brooks er eitt elsta merkið í Continue Reading
Síðustu mánuði er eg búin að drekka þennan morgundrykk. Hann er svo ótrúlega bragðgóður, ferskur, næringaríkur og léttur í magan. Svo er hann lika einfaldur Innihald: berja djús blandað i 600ml vatn 1 skeið af Terra Nova Life Drink 1/2 tsk Terra Nova Green Purity 1 kúffulla tsk af Red Beet Betterave Rouge 3 frosin Continue Reading
Í gær lenti ég á Tenerife ásamt öðrum æfingafélögum. Hér ætlum við að vera í 14 daga að æfa í sólinni. Það er svo æðislegt að fara í æfingabúðir. Það er ótrúlega peppandi og maður kemur fullur af eldmóð til baka. Í æfingabúðum er maður bara að hugsa um íþróttina. Rútínan flesta daga er vakna-borða-æfa-borða-hvíla/sólbað-æfa-borða-sturta-sofa. Continue Reading