Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Flokkur: Frjálsar

Gleðilega páska og njótið!

Í dag tók ég fyrstu brautar – útiæfinguna. Ég tók interval æfingu á Selfossvelli í morgun. Þegar ég var að brasa að taka út grindurnar út úr gámunum og klofa yfir skaflinn með grindurnar á bakinu komu eldri hjón labbandi. Þau horfðu undalega á mig og söguðu „ertu bara ein í þessu?“ Ég svaraði kát Continue Reading

Garmin úr

Ég á Forerunner 620 úr frá Garmin sem ég gæti einfaldlega ekki verið án. Ef ég ætti að velja á milli flottustu tölvuna, nýjasta símans, ipdad, ipod eða Garmin úrið þá mundi ég alltaf velja Garmin! Ég nota úrið oft á dag! Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með þessu úri. Ég ætla nú ekki að fara telja upp allt sem hægt er að Continue Reading

Æfingaferð í Falun

Núna er ég í Falun í æfingaferð, elsku fallega Falun. Þrátt fyrir að ég sé flutt til Íslands held ég áfram með Benke Blomqvist sem þjálfara. Við notum nánast alla þá tækni sem er í boði fyrir fjarþjálfun eða skype, myndbönd, check my levels og Garmin. Þrátt fyrir að það verð ég að hitta hann Continue Reading

Yfirlit yfir sumar 2014

Sumarið 2014 var ekki það skemmtilegasta sem ég hef upplifað. Ástæðan er sú að ég þurfti að hætta að keppa þegar öll stærstu mótin voru eftir á tímabilinu. Ég var í ótrúlegu formi í apríl miðað við að hafa lent í tveim bílsslysum nokkrum mánuðum áður. Síðan byrjaði ég líka að vinna á fullu, keppa, Continue Reading

Túnfisksalat

Að gera túnfisksalat er fljótlegt og einfalt. Ekki skemmir fyrir að það er hollt og ódýrt! Uppskriftin af mínu túnfisksalati er svona: 2 harðsoðin egg (skorið niður) 1/2 lítill rauðlaukur (saxaður) 1/2 – 1 lítil dós af kotasælu 1/2 – 1 lítil dós af túnfisk smá Chili krydd stráð yfir Pipar stráð yfir svo bara Continue Reading

Heimsins besta hrökkbrauð!

Þeir sem umgangast mig mikið eða koma í heimsókn til mín vita að ég er alltaf að borða hrökkbrauð sem ég baka sjálf. Strákarnir sem ég æfði með í Falun sögðu að það ætti að kalla mig hrökkbrauð, því ég var svo oft að borða hrökkbrauð á undan æfingum. Því að hrökkbrauðið er fullt af næringu og Continue Reading