Önnur fæðingasaga.. erfitt að fá dripp

Á báðum meðgöngunum mínum fannst mér gaman og góður undirbúningur að lesa fæðingasögur. Ég deildi minni sögu eftir fyrstu fæðingu og ætlaði að gera það líka með þessa. Þessi var svo allt öðruvísi í stuttu máli endaði með að ég fékk dripp til að auka hríðarnar og það fór ekki vel í mig. Þessi reynsla Continue Reading