Að velja hlaupaskó | Hvernig hlaupaskór henta þér?

Það hafa alltaf verið tvær vinsælar spurningar sem ég hef fengið sem landsliðskona í frjálsíþróttum það er – „í hvaða skóm hleypur þú?“ og svo „hvað borðar þú?“. Ég er búin að nota Brooks hlaupaskó í 10 ár og vinna fyrir merkið í 2 ár. Núna eftir Covid hefur hlaupaæði gripið landann sem aldrei fyrr. Continue Reading