Eggja-súpa/grautur – ódýrt, einfalt og fljótlegt

Eggjagrautur var eitt af því sem var reglulega í matinn heima hjá mér. Ég komst af því að fæstir vita hvað þetta er og enn færri vita hvernig er hægt að elda þetta. Þetta er mjög einfalt og mjög ódýr matur. Við erum að tala um máltíð fyrir 2-3 fyrir ca 5-600 kr 🙂 Hér Continue Reading