Að ganga Laugaveginn – Undirbúningur og ráð

Að ganga Laugaveginn, undirbúningur og ráð. Ég og Laufey vinkona mín löbbuðum Laugaveginn á 3 dögum, dagana 10-12 júlí 2020. Við töluðum fyrst um að labba Laugaveginn fyrir 4 árum þegar við löbbuðum Fimmvörðuháls. Núna í vor fórum við að tala aftur um þetta fyrir alvöru en vorum lengi að ákveða helgi. Það er alltaf Continue Reading