Jarðarberja og bana ricekrispís kaka – Enginn hvítur sykur!

Ég geri þessa köku fyrst fyrir afmælisveislu. Gestirnir fóru varlega í að smakka hana því ég tók fram að það væri enginn viðbættur sykur – enginn hvítursykur. Ekki leið á löngu þar til allir fengu sér meira og slóust um að fá síðasta bitan. Gestirnir í þessu afmæli eru ekki vanir að vera sleppa sykri Continue Reading