Byrja að æfa aftur eftir fæðingu

Ég skrifa þessa færslu þegar stelpan mín er 6 mánaða. Ég er ekki læknir eða fagaðili, vil aðeins deila minni reynslu og því sem ég hef fræðst um. Við erum eins ólíkar og við erum margar. Því er ekki til nein ein leið sem hentar öllum konum að jafna sig líkamlega eftir fæðingu. Sumar eru Continue Reading