Ég var svo heppin að farið í meðgöngujóga hjá Auði í Jógasetrinu á meðgöngunni. Mig langar að að segja ykkur frá minni upplifun. Ég man þegar ég fór fyrst í prufutíma þegar ég var komin frekar stutt, sást í raun varla að ég væri ólétt. Ég fór þá með frænku minni sem var gengin 4 Continue Reading
Ég las mikið af fæðingasögum á meðgöngunni og mér fannst það nýtast mér ótrúlega vel. Hver fæðing er ólík og það er áhugavert og fræðandi að lesa hvernig konur upplifa sína fæðingu. Ég vildi því deila minni reynslu með ykkur. Heilt yfir vil ég ráðleggja öllum að gera ekki ráð fyrir neinu og ekki vera Continue Reading
Ég verð auðveldlega stíf í bakinu og þegar ég var ólétt var ég snemma aum og stíf í brjóstbakinu. Ég var búin að vera slæm í nokkrar vikur, svaf illa og allt óþægilegt. Mér fannst líka erfitt að finna leiðir til að liðka mig til þar sem kúlan takmarkaði hvaða teygjur og æfingar ég gæti Continue Reading