Mín reynsla af meðgöngusundi

Ég byrjaði í meðgöngusundi í Grensáslaug þegar ég var komin 33 vikur og náði einni viku áður en 4 vikna sumarfrí byrjaði. Eftir sumarfríið var ég þá komin 38 vikur. Það var mikill munur á mér fyrir og eftir sumarfríið. Mig langar að deila með ykkur hvað meðgöngusundið hefur gert fyrir mig. Ef ég dreg saman Continue Reading