Allir hafa skoðun á því hvernig óléttar konur líta út

Helgina 8-9 júlí var ég að starfa á Meistaramóti Íslands. Ég var þá komin 33 vikur og fékk þægilegasta starfið eða veita verðlaunapeningana. Það var gaman að vera á vellinum og hitta alla, það var líka pínu erfitt að horfa á og vera ekki með sjálf. Þar sem ég var að veita verðlaun fór ég Continue Reading