Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: ágúst 2016

Kasjúhnetusósa

Núna í mjólkurlausa átakinu mínu áttaði ég mig á að allar kaldar sósur eru með einhverjum mjólkurvörum (allavega allar þær sem ég fann í búðinni). Þar sem kaldar sósur eru ómissandi með grillkjötinu á sumrin, sérstaklega í ferðalögum gerði ég mína eigin sósu. Hún er svo einföld, fljótlegt að gera hana og svo auðvitað bragðgóð. Continue Reading

Sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur

Þá er komið að seinna átakinu, sleppa öllum mjólkurvörum í 3 vikur. Núna síðast sleppti ég glúteini í 3 vikur til að athuga hvort glúteinið væri að hafa neikvæð áhrif á mig. Margir segja að 3 vikur sé of skammur tími til að átta sig á því. Aftur á móti eru t.d verkir, hausverkur,þreyta og Continue Reading