Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Morgundrykkurinn minn

Morgundrykkurinn minn

Síðustu mánuði er eg búin að drekka þennan morgundrykk.

Hann er svo ótrúlega bragðgóður, ferskur, næringaríkur og léttur í magan.

Svo er hann lika einfaldur

Innihald:

  •  berja djús blandað i 600ml vatn
  • 1 skeið af Terra Nova Life Drink
  • 1/2 tsk Terra Nova Green Purity
  • 1 kúffulla tsk af Red Beet Betterave Rouge
  • 3 frosin jarðaber
  • smá fersk myntu blöð

 

Allt blandað saman i blandara og njóta 🙂

Til fróðleiks um næringuna.

Green purity super blend

  • Góð blanda til að fá grænu næringarefnin sem okkur vantar og erum kannski ekki að fá alltaf úr fæðunni.
  • Einstaklega góð til að auka orku, skerpu og getu.
  • Einnig er gott að taka grænu bombuna til að hjálpa lifrinni að hreinsa sig og losa sig við aukefni sem lifrin ræður illa við að melta.
  • Græna bomban hjálpar til við að halda liðunum mjúkum og hreyfanlegum með góðum jurtum, grænmeti og plöntum sem hjálpa til við að minnka bólgur og jafnvel að koma í veg fyrir þær.
  • Það þarf aðeins að taka um 1/2 tsk af þessari blöndu 1-2svar á dag í safa, vatn eða smoothie og því endist glasið mjög lengi!
  • Nánari upplýsingar getur þú séð hér

Life drink

  • Fullkominn næringardrykkur í byrjun dags eða bara þegar þér hentar.13256734_399256873578356_758497178_n
  • Lifedrink inniheldur mjög breitt úrval innihaldsefna, sem saman stuðla að aukinni orku, jafnari blóðsykri, betri meltingu, fallegri og unglegri húð, sterku hjarta og æðakerfi , öflugri hreinsun líkamans og heilbrigðum beinum og liðum.
  • Jafnvægi og samvirkni var höfð að leiðarljósi við hönnun Lifedrink.
  • Það tryggir hámarks virkni innihaldsefna bætiefnablöndunnar í hverjum mannslíkama, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.
  • Inniheldur ma. omega, spirulina, meltingaensím, góðgerla ofl.
  • Nánari upplýsingar getur þú séð hér

Red Beet Betterave Rouge

  • Frostþrurrkaðir rauðrófu kristalar.
  • Gerir sætara bragð.
  • Mjög járnríkt og ríkt af andoxunarefnum svo eitthvað sé nefnt.
  • Mæli með að drekka drykkinn á stút eða með röri því rauðrófan litar!

 

Facebook Athugasemdir

Um mig

Nafn: Fjóla Signý

Stutt ágrip: Ég er sveitastelpa sunnan heiða en bý núna í Reykjavík. Ég æfi frjálsar að kappi og keppi fyrir umf. Selfoss. Mitt mottó að reyna að lifa eftir setningunni "don't worry be happy" eða "ekki hafa áhyggjur, vertu hamingjusamur" :)

Leave a Reply