Síðasta mótið á tímabilinu hjá mér var núna um helgina í Belgíu. Ég flaug til Amsterdam og tók lest þaðan til Antwerpen og til baka. Þetta var rosa góð og skemmtileg ferð. Þrátt fyrir að tíminn var ekki góður, hótelið var ekki beint hótel – aðstaðan spes, frekar heitt eða 30°C. Ég ætlaði mér að Continue Reading
Ég hef þann „hæfileika“ ef það er rétta orðið yfir það að geta stjórnað daumum á meðan ég sef. Mig dreymir mjög mikið og gegnum ævina þá var þetta þannig að ef mér fannt eitthvað of ótrúlegt hugsaði ég „mér hlýtur að vera dreyma“ og kleyp í mig og ef ég fann það ekki þá Continue Reading
Þrátt fyrir að ég sé ekki alveg í því formi sem ég er í þá verð ég að keppa erlendis ef ég ætla að taka almennilegt keppnistímabil. Þar sem ég þarf helst að hafa logn og 20°C sem er afar erfitt á Íslandi. Ég fór því til Kuortane í Finnlandi og keppti þar í gær. Continue Reading