Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: apríl 2015

Vegan grænmetisréttur

Ég elska þegar ég ákveð að elda mér eitthvað áður en það skemmist og úr verður æðislega bragðgóður matur! Til dæmis í dag átti ég fullt box af sveppum sem voru alveg að fara að skemmast. Hvað gerir maður þá? allavega ekki henda því! alveg bannað að henda mat! Ekki borða samt ónýtan mat heldur Continue Reading

Mikilmennið Hafsteinn Þorvaldsson

Föstudaginn 10. apríl 2015 var mikilmennið Hafsteinn Þorvaldsson jarðsettur. Hafsteinn var ótrúlega góður og duglegur maður. Hann hefur hjálpað svo óteljandi mörgum með sínum eldmóð og áhuga á ungmennafélagsstörfum ofl. Hann hefur alið marga félagsmenn og frábæra fjölskyldu sem mun áfram halda uppi þessum eldmóð sem hann hafði. Samvinna var það sem Hafsteinn lagði mikið Continue Reading

Hnetusósa á salatið

Ég er búin að vera prófa mig áfram með að búa til sósu/dressingu á salatið. Ég er nefnilega ekki mikið fyrir sósur eða dressingar, hinsvegar finnst mér gott að hafa mikið bragð af matnum mínum. Ég er búin að finna rétt hlutföll þannig að mínu mati er þessi sósa Passlegt magn fyrir einn disk (ekki Continue Reading

Gleðilega páska og njótið!

Í dag tók ég fyrstu brautar – útiæfinguna. Ég tók interval æfingu á Selfossvelli í morgun. Þegar ég var að brasa að taka út grindurnar út úr gámunum og klofa yfir skaflinn með grindurnar á bakinu komu eldri hjón labbandi. Þau horfðu undalega á mig og söguðu „ertu bara ein í þessu?“ Ég svaraði kát Continue Reading