Æðislegur rófupizzubotn! (glútenlaus)

Það var ákveðið að við á heimilinu myndum ekki borða brauð í janúarmánuði. Markmiðið var að finna eitthvað annað en brauð. Maður borðar oft meira brauð en mann grunar svo finnst manni eins og það sé erfitt að finna eitthvað í staðinn. Maður miklar þetta oft á tíðum fyrir sér og ég hvet alla til Continue Reading