Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: desember 2014

Garmin úr

Ég á Forerunner 620 úr frá Garmin sem ég gæti einfaldlega ekki verið án. Ef ég ætti að velja á milli flottustu tölvuna, nýjasta símans, ipdad, ipod eða Garmin úrið þá mundi ég alltaf velja Garmin! Ég nota úrið oft á dag! Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með þessu úri. Ég ætla nú ekki að fara telja upp allt sem hægt er að Continue Reading