Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Æfingaferð í Falun

Æfingaferð í Falun

Núna er ég í Falun
í æfingaferð, elsku fallega Falun. Þrátt fyrir að ég sé flutt til Íslands held
ég áfram með Benke Blomqvist sem þjálfara. Við notum nánast alla þá tækni sem
er í boði fyrir fjarþjálfun eða skype, myndbönd, check my levels og Garmin. Þrátt
fyrir að það verð ég að hitta hann reglulega.
Það er bæði
kostnaður við ferðalagið og vinnutap við hverja ferð en yndislegt fólk er
duglegt að kaupa af mér wc-pappír eða eitthvað sem ég er að selja. Einnig eru frábær
fyrirtæki sem hafa stutt við mig sem skiptir öllu máli. Það hjálpar mér
ofboðslega mikið að finna fyrir þessum stuðning og trú á mér frá þessum aðilum
þrátt fyrir meiðslin mín. Það hvetur mig mjög mikið áfram, enda er ég hvergi
nærri hætt þó ég lendi í ýmsu!

Við höldum áfram
þótt á móti blási! J
Facebook Athugasemdir

Um mig

Nafn: Fjóla Signý

Stutt ágrip: Ég er sveitastelpa sunnan heiða en bý núna í Reykjavík. Ég æfi frjálsar að kappi og keppi fyrir umf. Selfoss. Mitt mottó að reyna að lifa eftir setningunni "don't worry be happy" eða "ekki hafa áhyggjur, vertu hamingjusamur" :)

Leave a Reply