Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: nóvember 2014

Æfingaferð í Falun

Núna er ég í Falun í æfingaferð, elsku fallega Falun. Þrátt fyrir að ég sé flutt til Íslands held ég áfram með Benke Blomqvist sem þjálfara. Við notum nánast alla þá tækni sem er í boði fyrir fjarþjálfun eða skype, myndbönd, check my levels og Garmin. Þrátt fyrir að það verð ég að hitta hann Continue Reading