Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: október 2014

Yfirlit yfir sumar 2014

Sumarið 2014 var ekki það skemmtilegasta sem ég hef upplifað. Ástæðan er sú að ég þurfti að hætta að keppa þegar öll stærstu mótin voru eftir á tímabilinu. Ég var í ótrúlegu formi í apríl miðað við að hafa lent í tveim bílsslysum nokkrum mánuðum áður. Síðan byrjaði ég líka að vinna á fullu, keppa, Continue Reading

Túnfisksalat

Að gera túnfisksalat er fljótlegt og einfalt. Ekki skemmir fyrir að það er hollt og ódýrt! Uppskriftin af mínu túnfisksalati er svona: 2 harðsoðin egg (skorið niður) 1/2 lítill rauðlaukur (saxaður) 1/2 – 1 lítil dós af kotasælu 1/2 – 1 lítil dós af túnfisk smá Chili krydd stráð yfir Pipar stráð yfir svo bara Continue Reading