Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: september 2014

Heimsins besta hrökkbrauð!

Þeir sem umgangast mig mikið eða koma í heimsókn til mín vita að ég er alltaf að borða hrökkbrauð sem ég baka sjálf. Strákarnir sem ég æfði með í Falun sögðu að það ætti að kalla mig hrökkbrauð, því ég var svo oft að borða hrökkbrauð á undan æfingum. Því að hrökkbrauðið er fullt af næringu og Continue Reading