Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: ágúst 2014

Uppáhaldsíþróttatoppurinn minn

Ég held að flestar stelpur/konur sem æfa íþróttir reglulega eigi sér uppáhaldsíþróttatopp. Ef ekki þá er líklegt að sú sama hafi ekki fundið sinn uppáhalds íþróttatopp. Ég fékk tvo nýja íþróttatoppa í vor og ég er alltaf í þeim – vildi að ég hefði prófað þá fyrr. Þeir eru einfaldlega svo þæginlegir og flottir. Þetta Continue Reading

hnetusmjörsklattar

Ég var ekki búin að finna til neitt nesti fyrir vinnuna í gær og þurfti því að redda mér með einhverju sem var til í skápunum. Úr varð geggjaðir hnetusmjörs klattar! Þeir voru svo góðir að ég gerði þá aftur á morgun. Það er ekki bara ég sem elska þá því ég leyfði stelpunum í Continue Reading