Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: júní 2014

Kasjúhnetusmjörs nammi

Maður verður að eiga eitthvað gott til á kvöld þegar manni langar í eitthvað sætt. Ég reyni að finna einhverjar aðrar lausnir en að borða nammi  (það má um helgar). En ég bý mér oft til eitthvað hollt-nammi, betra að hafa einhverja næringu í því sem maður borðar. Ég deildi með ykkur uppskrift af Kókos-möndlusmjörs-nammi sem var heldur Continue Reading